6.9.2007 | 20:01
Heimsókn úr sveitinni minni....
Síðasta dag júlí komu þau Hannes og Gugga með öll börnin sín og mömmu og Boða bróðir Guggu og um leið kom Atli Már úr sinni Íslands dvöl og hafði Magga vin sinn með sér. Við fórum til Köben til að taka á móti þeim og eiga með þeim dag þar. Þau dvöldu svo hjá okkur í viku og reyndum við bæði að flækjast og gera eitthvað skemmtilegt og jafnfram að hafa það rólegt og njóta góða veðursins í garðinum okkar.
Hér er svo linkur á myndir af heimsókninni.
http://picasaweb.google.com/ernaogmar/2007Sumargestir
(gott að setja slædssjóv á)
Óskum ykkur svo góðrar helgar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.