Gleðilegt árið 2008

og þökkum fyrir það liðna.  Já og takk fyrir að skrifa til okkar á heimasíðunni, alltof svo gaman að fá kveðjur frá ykkur.

Við erum búin að hafa það mjög gott um hátíðarnar. Fórum í heimsóknir til Viborgar og Sönderborgar og áttum notalegar kvöldstundir með skemmtilegu fólki.  Fengum svo til okkar vini og frændfólk  til að fagna nýju ári.  Og nú er hversdagurinn aftur tekin við með vinnu og skólum, en reyndar finnst mér nú bara ágætt þegar allir komast aftur í sína rútínu en vissulega er erfitt að snúa sólarhringnum aftur á réttan kjöl.Gasp

Svo vonum við að nýtt ár verði ykkur öllum gott  og heillaríkt.

Hafið það sem best.

(bætti við myndum í jolaalbúmið fra jólum og áramótum)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elskulega fjölskylda,

 Takk fyrir góða kveðju Erna mín, mikið er gaman að sjá þessar fínu myndir af ykkur. Greinilegt að þið hafið það gott í Danaveldi. Aldrei að vita nema það verði af því að ég og mamma kíkjum á ykkur á þessu ári, krossum putta fyrir því :)

Annars bara knús á línuna og hafið það áfram sem best

Eva Lind

Eva Lind Helgadóttir (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 10:26

2 identicon

HÆ HONNY

MIKIÐ ER LANGT SÍÐAN SÍÐAST

ALLT SVO SEM BARA GOTT AÐ FRÉTTA ,BARNIÐ OG STÓRA BARNIÐ DAFNA VEL

JÁ OG SVO EF ÞÚ VEIST ÞAÐ EKKI ER BÚIÐ AÐ SKÍRA OG FÉKK HÚN NAFNIÐ

YLVA MIST SKOTTIÐ ER ORÐIÐ 5 MÁNAÐA  65 CM OG TÆB 8 KÍLÓ ENGIN PÍSL ÞAR Á FERÐ

VERÐUM AÐ FARA AÐ HITTAST Á SBJALLINU GAMLA

GLEÐILEGT ÁR OG KNÚS ALLANN HRINGINN

BRJÁLAÐA BÍNA

BRJÁLAÐA BÍNA (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 04:18

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Elsku Erna, já þetta er skemmtileg tilviljun, nú fylgjumst við með, takk fyrir commentið, knús og kveðjur.

Svanhildur Karlsdóttir, 16.1.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband