Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Kvedja fra Noregi

Hallo! Talvan vill ekki skrifa islensku stafina nuna. Ætladi bara ad kvitta. Vid erum buin ad vera a ferd og flugi i sumar. Forum 2 vikur til Tyrklands og thar var thad virkilega HEITT. Svo skrapp eg til Islands i husmædraorlof i 10 daga. For i brudkaup a Husavik( dottir Joa brodir var ad gifta sig) a leidinni heim(i bil med m og p) fukum vid ut af veginum undir Hafnarfjalli. Vorum med hjolhysi, en allt gekk vel. Billinn og hjolhysid skemmtust otrulega litid. Svo forum vid til Oslo a Norway cup ( fotboltamot). i lok juli. Valur er ad fara a morgun til Islands. Hann og sjefinn ætla ad taka vidtal vid islenska smidi sem hafa ahuga a ad flytja til Noregs. Svo ætlar hann 1 dag i Tjarnara med pabba sinum. Bless ad sinni. Hittumst vonandi i vetur. Hermina

Hermína (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. ágú. 2008

Ellý Rut.

Hæ,hæ. Var að kíkja á síðuna hjá ykkur. Og vildi kvitta fyrir mig og mína. Kærar kveðjur frá Hvammstanga. Ellý, Beggi, Margrét Ylfa og bumbubúinn.

Ellý Rut. (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 6. júní 2008

Elsku Erna og familie!

Takk fyrir síðast, frábært að fá að heimsækja ykkur. Gaman að geta fylgst með ykkur á síðunni þinni fínu. Hafið það sem allra best. Kær kveðja, Eygló

Eygló (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 5. maí 2008

Mín kæra Erna viðurkenndur bókari

Elsku Erna - mig langar til að vita hvort þið verðið heima í byrjun maí því okkur Bjössa langar til að koma við hjá ykkur. meilið mitt er kristin.sigfusdottir@slr.stjr.is

Kristín SIgfúsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. apr. 2008

Elsku Erna og fj

Hæ ljúfust. 'eg er búin að vera svo lengi að ætla að senda þér línu. Flott síða enda frúin fanta góður penni. Ætla að bjóða ykkur í fermingu um páskana nánar tiltekið á skírdag, það er víst komið að því að ferma örverpið, ótrúlegt en satt. Vona að þið getið komið. Bestu kveðjur úr Hrútafirðinum, Haddý

Haddy (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 29. feb. 2008

Jólakveðja

Elsku Erna, Már og börn Bestu kveðjur frá öllum á Háaleitisbrautinni hittumst hress á nýju ári. Gaman að skoða síðuna ykkar. Jólakveðjur Jóna, Einar og börnin

Einar og Jóna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. des. 2007

Jólakveðja

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar. Jólakveðja frá Selfossi. Jón Örvar, Valgerður og Júlía Birna.

Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 23. des. 2007

Kveðja úr Hafnarfirðinum.

Sæl Erna mín og þið öll! Gaman að þú sért komin með bloggsíðu að nýju. Alltaf gaman að fylgjast með ykkur. Af okkur er allt gott að frétta. Nú eru dæturnar&tengdasynirnir komin til Ameríku, Þengill hjá okkur í viku. Annars allt gott. Bestu kveðjur, Eygló

Eygló Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 21. sept. 2007

Ú nafla alheimsins :)

Sæl Erna mín, það gekk erfiðilega að komast inná síðuna þína enn tókst á endanum :) Vildi bara kvitta fyrir mig og é eftir að kíkja betur á síðuna þína :) Bestu kveðjur gamla (unga) vinkona þín Erna Friðriks

Erna Friðriksd (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 15. sept. 2007

Kveðja frá Selfossi

Hæ öll sömul. Gaman að geta fylgst aðeins með ykkur í máli og myndum;-) Við erum já komin á klakann aftur og búin að koma okkur fyrir í Ástjörninni á Selfossi. Nú er nóg að gera hjá okkur, Júlía Birna er í Leikskólanum að Hulduheimum og Jón Örvar verður að hamast við að klára Masterinn í Verkfræði við Háskólann í Reykjavík. Svo ákvað ég að skella mér í Þjóðfræði í Háskóla Íslands, sem er kennt í fjarnámi. Þannig að við erum með nóg á okkar snærum. Til haminju Erna með nýju vinnuna þarna úti, þú verður farin að tala óaðfinnanlega dönsku áður en þú veist af;-) Kv. af klakanum Júlía Birna, Jón Örvar og Valgerður (sem skrifar)

Valgerður Júlíusdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 7. sept. 2007

Kveðja úr Hraunbænum

Dugnaður er þetta hjá Erna að vera farin að blogga. Endilega vertu duglegri en ég að blogga. Það er svo gaman að fylgjast með hvað þið eruð að gera. Annars er ég og fleiri úr minni fjölskyldu að leggja drög að ferð til DK í kringum 23.nov. Hringi fljótlega. Kv. Hrönn

Hrönn (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. sept. 2007

Góð hugmynd.

Sæl Erna mín og þið öll. Brilliant hugmynd að hafa svona bloggsíðu. Héðan frá Kolbeinsá er allt gott að frétta. Einhver heimilismeðlimur er orðin eins og fíll miðað við stutta meðgöngu :0)) Annars allt eins og vanalega, Hannes alltaf svo buzy að maður sér hann varla, börnin í skólanum og sá yngsti í leikskólanum. Einnig er alltaf sama fjörið í hreppsmálunum hér!!! Bestu kveðjur frá Kolbeinsá. Ykkar Hannes og fjölskylda.

Hannes Hilmarsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. sept. 2007

Nú líst mér á..

já þetta er frábært framtak hjá þér, gaman að fylgjast með bestu kveðjur frá Sogó

jenný (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. sept. 2007

Kveðja frá Köben!

Hæ elsku mamma og allir:) Hlakka voða til að koma og gista hjá ykkur á mánudaginn, allt of langt síðan ég kom síðast!! Skemtilegt blogg hjá ykkur knúúúús Hafrún

hafrun alda (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. sept. 2007

Norge svarar

Halló! Gaman að fá að fylgjast með ykkur. Ég á örugglega oft eftir að kíkja inn á síðuna hjá ykkur. Við fórum til Íslands í sumarfríinu og eins og alltaf þegar við förum þá erum við mikið í heimsóknum. En það var gaman.

Hermina (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. sept. 2007

hæ hæ

Hæ sæta,gott framtak hjá þér. Það er svo gaman að geta fylgst með ykkur kveðja frá okkur úr firðinum Hrefna og co

Hrefna (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. sept. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband